Jæja, þá er komið að því að taka föggur sínar og hverfa af fögru landi ísa o.s.frv.
Vissulega á ég ekki alveg strax eftir að sakna kuldagaddsins uppi á fjöllum en fólkið og fjöllin... já, þeirra verður vissulega saknað.
Upp frá þessu ætla ég að taka mig á í bloggmálum og reyna að halda þessari bloggsíðu eitthvað uppi, þó ekki sé nema fyrir mömmu og pabba og Agnesi (:
Friday, September 21, 2007
Subscribe to:
Posts (Atom)