Sunday, January 20, 2008
Tito
Jæja nú er æfingaferlið að renna sitt skeið og komið tími til að fara að huga að svansöng.
Ég setti inn fullt af myndum frá síðustu æfingu inn á sér bloggsíðu og allir sem vilja geta skoðað hana líka (http://clemenzatito.blogspot.com) en ég ætla að stinga einni hérna með líka og svo einni mynd úr síðasta skylminga tíma (: Annars allt gott að frétta. Fór í dýragarðinn í dag - keypti mér árspassa þegar Agnes var hérna og það er eins gott að nýta sér hann til að líta á litlu kvikyndin.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
6 comments:
Skemmtilegt, skemmtilegt!
Fékkstu þér aftur svona kringlótt flatbrauð? *sleeef* Hvað hét það aftur?
Falafel (; Nei, ég var eiginlega að þessu svona til að sporna við fituaukningu þannig að það hefði ekki alveg passað inní.
Það hét ekki falafel!!! Ég er að meina þetta austurríska - við fengum okkur aldrei tyrknest saman... ummm... falafel... eníveis. Það hét eitthvað ess. Snätzel?
tyrknesKt...
og austuríska með einu erri...
Post a Comment