Sunday, November 25, 2007
Íbúðin mín
Jæja, nú geta væntanlegir heimsækjendur séð hvað bíður þeirra. Fór í IKEA á föstudaginn (2svar til að komast með allt draslið) og kláraði þá að versla það sem mér fannst uppá vanta til að gera íbúðina meira MÍNA. Ég á í algjöru "elska-hata" sambandi við þessa stórverslanakeðju. Maður fer inn með mjög góð áform um að kaupa aðeins það sem stendur á litlum miða í buxnavasanum en þessi blessaði göngustígur í gegnum búðina (sem er örugglega rúmur km) ber saklausa vegfarendur framhjá hinum margvíslegustu freistingum sem tæla jafnvel staðföstustu menn og konur til glötunar og óhóflegrar peningaeyðslu!!! Aftur á móti getur maður gert mjög góð kaup... En...allavegana var ég alveg búin eftir daginn og meira að segja smá eftir mig daginn eftir.
Að öðru, er fólk varað við þakflóðum (snjóflóðum sem eiga uppruna sinn á þökum húsa) á Íslandi? Man ekki til þess að hafa séð það. Hér eru sett upp skilti út um allt "Achtung! Dachlawine".
Thursday, November 15, 2007
Mistilteinn Mistletoe Mistl
Í gær var afskaplega vel búinn maður (hjálmur, sigbelti, reipi, snúrur og sagir) að príla um í stóra trénu fyrir framan skólahúsnæðið þegar ég kom þar aðvífandi á von Trap. Þar sem mér fannst ólíklegt að maðurinn væri að leika sér... annars eru hinar undarlegustu íþróttir í gangi, hence: skákbox (http://is.wikipedia.org/wiki/Skákbox)... þá dró ég í sakleysi mínu þá ályktun að hann væri að snyrta tréð. Sem hann var og að gera, en bara með því að klippa burt þær greinar sem mistilteinn óx á. Á endanum lá alveg þó nokkur hrúga af mistilteinaklösum undir trénu og allir nemendur skólans komnir með nokkrar greinar. Enda er víst dýrt að kaupa hann, en allir vilja hafa svoleiðis á jólunum. Engar áhyggjur, það blossaði ekki upp nein kossasótt í skólanum.
Nú man ég ekki. Gleymdu æsir að biðja mistilteininn eins og allt annað að vinna Baldri ekki mein eða vildi hann það ekki, eða hvernig var þetta aftur.
Allavegana er ég með þrjár greinar af sökudólginum hérna heima. Hann þykist vera voða sætur og saklaust, en ég veit auðvitað betur....
Nú man ég ekki. Gleymdu æsir að biðja mistilteininn eins og allt annað að vinna Baldri ekki mein eða vildi hann það ekki, eða hvernig var þetta aftur.
Allavegana er ég með þrjár greinar af sökudólginum hérna heima. Hann þykist vera voða sætur og saklaust, en ég veit auðvitað betur....
Thursday, November 8, 2007
Hjolandi og syngjandi!!!
I gaer let eg loksins verda af tvi ad kaupa mer hjol herna uti. Tad er notad, ljosfjolubleikt, med fullt af ljosum og nyrri kedju. Tad er svoldid odruvisi ad hjola um a svona mjoum dekkjum. Eg er ordin svo von svona groddaralegum fjallahjoladekkjum sem spaena yfir allt. Svo er spurningin...a madur ad hjola a gotunni eda gangstettunum. Gomul kona gaf mer illt auga tegar eg var a gangstettinni en otolinmodir okuthorar spaendu framur mer a gotunni. Nidri bae eru reyndar tar til gerdar hjolabrautir sem er mjog kul tangar til tad stendur allt i einu a henni ENDE og ta er madur allt i einu bara a venjulegri akrein. Allavegana voru tetta svona stubbar her og tar eftir gotunni. Sennilegast bara sett inna tar sem plass leifdi. Med tessu vonast eg semsagt til ad koma einhverjum homlum yfir tennan hraedilega rassastaekkunarsjukdom sem virdist hafa agerst sidan i sumar. Motuneiti med godum mat eru alveg STORHAETTULEG!
Tuesday, November 6, 2007
Helstu upplysingar um tetta nam mitt. Skolinn heitir Universität für Music und Darstellende Kunst Wien og min deild er stadsett rett hja Shönbrunn höllinni. I sama husi, t.e. med ollum songvurunum eru leikarar, songleikarar (nei - tad er ekki tad saman), leikstjorar og operuleikstjorar. Eftir tvo ar tek eg diplomaprof og nefnist ta akademiskur operusongvari. Veit samt ekki alveg hvernig tetta verdur, hvort eg taki svo tvo ar til vidbotar i ljoda- og oratoriudeild.
Fyrir ta sem ekki vita tad ta eru allir alveg rosa innilega velkomnir i heimsokn. Vin er alveg storfalleg og mikid ad skoda. Ibudin min er ekkert risa en mjog opin og i henni er svefnsofi sem tarf ad vigja. Vetrarfri er fra 1.feb-2.mars en annars er eg alltaf til i ad fa gesti og svo er ibudin laus fra byrjun juli til loka september. Eda ta held eg allavegana ad eg fari heim ad isakoldu landi.
Eg veit ekki hvort einhver ykkar les tetta blogg en elsku Kristin Arna, Thorunn Greta, Greta, litli stubbur, Anna Gudný, Thorunn og Gretar, eg samhryggist innilega.
Fyrir ta sem ekki vita tad ta eru allir alveg rosa innilega velkomnir i heimsokn. Vin er alveg storfalleg og mikid ad skoda. Ibudin min er ekkert risa en mjog opin og i henni er svefnsofi sem tarf ad vigja. Vetrarfri er fra 1.feb-2.mars en annars er eg alltaf til i ad fa gesti og svo er ibudin laus fra byrjun juli til loka september. Eda ta held eg allavegana ad eg fari heim ad isakoldu landi.
Eg veit ekki hvort einhver ykkar les tetta blogg en elsku Kristin Arna, Thorunn Greta, Greta, litli stubbur, Anna Gudný, Thorunn og Gretar, eg samhryggist innilega.
Friday, November 2, 2007
Jahahaeja...
Eg bidst alveg innilega velvirdingar a tessu "afsakada hlei" sem hefur rikt her sidastlidinn... ja...manudinn. Afsaknir a hleinu? Kannski engar naegilega godar... EN sagan er tessi. Hugsadi alltaf "já eg byrja ad blogga tegar eg fae netid heima, tad aetti ekki ad verda alltaf mikid mal" ![ERROR]! Svo leid og beid og eg eitthvad vitleisadist og svo attu ad koma menn i sidustu viku. Komu vitanlega ekki. Nu eiga ad koma menn midvikudaginn 7. nov. Vá hvad tad yrdi frabaert ef tad gengi eftir.
I frettum:
Skolinn - Erfidur, skemmtilegur, skritinn. Skrifa meira um tad allt seinna.
Ibudin - mjog fin, frabaer stadsetning og utsynid yndislegt. Madur tarf ad skauta um til ad trufla ekki ibuana a nedri haedinni. Tar koma ofur ullarsokkarnir fra ommu geysisterklega inn. Er buin ad taka myndir til ad setja inn (Steinrun tarf ad sja hvernig ibudin hannadist ad lokum) en tad verdur ad bida tar til netid kemur...
Landinn - Misyndaell eins og allsstadar annarsstadar. Tjonustulund er ekki eitthvad sem tidkast i budum.
[Allrasalnamessa] Var i gaer... eda Allraheilagra. Allavegana var sa dagur i gaer tegar folk flykkist i kirkjugarda borgarinnar og minnist teirra sem hvatt hafa. Tannig ad Erla akvad ad hrista skankana og arka ut i naesta kirkjugard. Tad var serstok stemmning, Hrefna Eggerts hafdi sagt mer fra hvernig tetta vaeri en tad var samt odruvisi "ad vera" en ad heyra. Eins og annarsstadar tar sem fleiri en 3 folk koma saman tar er fjolmenni sem hefur tad i for med ser oumflyjanlega hluti...ein og bidrod a kvennaklosett kirkjugardarins. Alla gotuna ad gardinum voru standar med blomum, krönsum, kertum og audvitad folk ad selja allt aetilegt milli himins og jardar.
Tad er skritid ad labba einn i kirkjugardi tar sem madur a engan og tekkir engan og hugsa um alla sem eru farnir og hafa verid grafnir tar. Eftir skreytingunum a leidunum ad daema gat madur sed hverjir eru gleymdir og hverjir ekki. Eg setti eina ros a oskreytt leidi svona i tilefni dagsins.
Merkilegur fjoldi af krakum i gardinum, ekki eins og tad vaeri verid ad fodra taer tar...
Ok, Agnes, nu er reikurinn i netkaffihusinu ordinn obaerilegur en eg hef baett adeins fyrir brot mitt.
Eins og allir vita...og skrifad stendur: Ber er hver ad baki nema systur eigi.
I frettum:
Skolinn - Erfidur, skemmtilegur, skritinn. Skrifa meira um tad allt seinna.
Ibudin - mjog fin, frabaer stadsetning og utsynid yndislegt. Madur tarf ad skauta um til ad trufla ekki ibuana a nedri haedinni. Tar koma ofur ullarsokkarnir fra ommu geysisterklega inn. Er buin ad taka myndir til ad setja inn (Steinrun tarf ad sja hvernig ibudin hannadist ad lokum) en tad verdur ad bida tar til netid kemur...
Landinn - Misyndaell eins og allsstadar annarsstadar. Tjonustulund er ekki eitthvad sem tidkast i budum.
[Allrasalnamessa] Var i gaer... eda Allraheilagra. Allavegana var sa dagur i gaer tegar folk flykkist i kirkjugarda borgarinnar og minnist teirra sem hvatt hafa. Tannig ad Erla akvad ad hrista skankana og arka ut i naesta kirkjugard. Tad var serstok stemmning, Hrefna Eggerts hafdi sagt mer fra hvernig tetta vaeri en tad var samt odruvisi "ad vera" en ad heyra. Eins og annarsstadar tar sem fleiri en 3 folk koma saman tar er fjolmenni sem hefur tad i for med ser oumflyjanlega hluti...ein og bidrod a kvennaklosett kirkjugardarins. Alla gotuna ad gardinum voru standar med blomum, krönsum, kertum og audvitad folk ad selja allt aetilegt milli himins og jardar.
Tad er skritid ad labba einn i kirkjugardi tar sem madur a engan og tekkir engan og hugsa um alla sem eru farnir og hafa verid grafnir tar. Eftir skreytingunum a leidunum ad daema gat madur sed hverjir eru gleymdir og hverjir ekki. Eg setti eina ros a oskreytt leidi svona i tilefni dagsins.
Merkilegur fjoldi af krakum i gardinum, ekki eins og tad vaeri verid ad fodra taer tar...
Ok, Agnes, nu er reikurinn i netkaffihusinu ordinn obaerilegur en eg hef baett adeins fyrir brot mitt.
Eins og allir vita...og skrifad stendur: Ber er hver ad baki nema systur eigi.
Subscribe to:
Posts (Atom)