Helstu upplysingar um tetta nam mitt. Skolinn heitir Universität für Music und Darstellende Kunst Wien og min deild er stadsett rett hja Shönbrunn höllinni. I sama husi, t.e. med ollum songvurunum eru leikarar, songleikarar (nei - tad er ekki tad saman), leikstjorar og operuleikstjorar. Eftir tvo ar tek eg diplomaprof og nefnist ta akademiskur operusongvari. Veit samt ekki alveg hvernig tetta verdur, hvort eg taki svo tvo ar til vidbotar i ljoda- og oratoriudeild.
Fyrir ta sem ekki vita tad ta eru allir alveg rosa innilega velkomnir i heimsokn. Vin er alveg storfalleg og mikid ad skoda. Ibudin min er ekkert risa en mjog opin og i henni er svefnsofi sem tarf ad vigja. Vetrarfri er fra 1.feb-2.mars en annars er eg alltaf til i ad fa gesti og svo er ibudin laus fra byrjun juli til loka september. Eda ta held eg allavegana ad eg fari heim ad isakoldu landi.
Eg veit ekki hvort einhver ykkar les tetta blogg en elsku Kristin Arna, Thorunn Greta, Greta, litli stubbur, Anna Gudný, Thorunn og Gretar, eg samhryggist innilega.
Tuesday, November 6, 2007
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Elsku Erlan mín.
Takk fyrir póstkortið og diskinn, hann er mjög flottur og póstkortið ekki síðra.
Hér með afsakast hið langa bloggleysi þitt, en ekki halda samt að það þýði alltaf að senda kort og CD sem afsökunargjafir ;o) hí, hí..... en súkkulaði gæti vissulega breytt málunum mikið!
bíddu bíddu bíddu! fær steinrún kort OG geisladisk??? hnuss! ég held það sé eins gott fyrir þig að þurfa ekki nýtt nýra á næstunni!
annars gaman að heyra meira í þér aftur : )
Sukkuladi laeknar natturulega oll sar (: Til hamingju med songinn a tonleikunum um daginn Steinkus!!! Mamma og pabbi foru og voru mjog hrifin.
Agnes min, a eg lika ad byrja ad senda ter operur i hronnum??? Bara ad nefna tad (: Annars vill nu svo skemmtilega til ad tad er reyndar postkort a leidinni til tin, ef tad er ekki komid....
Post a Comment