Thursday, November 8, 2007
Hjolandi og syngjandi!!!
I gaer let eg loksins verda af tvi ad kaupa mer hjol herna uti. Tad er notad, ljosfjolubleikt, med fullt af ljosum og nyrri kedju. Tad er svoldid odruvisi ad hjola um a svona mjoum dekkjum. Eg er ordin svo von svona groddaralegum fjallahjoladekkjum sem spaena yfir allt. Svo er spurningin...a madur ad hjola a gotunni eda gangstettunum. Gomul kona gaf mer illt auga tegar eg var a gangstettinni en otolinmodir okuthorar spaendu framur mer a gotunni. Nidri bae eru reyndar tar til gerdar hjolabrautir sem er mjog kul tangar til tad stendur allt i einu a henni ENDE og ta er madur allt i einu bara a venjulegri akrein. Allavegana voru tetta svona stubbar her og tar eftir gotunni. Sennilegast bara sett inna tar sem plass leifdi. Med tessu vonast eg semsagt til ad koma einhverjum homlum yfir tennan hraedilega rassastaekkunarsjukdom sem virdist hafa agerst sidan i sumar. Motuneiti med godum mat eru alveg STORHAETTULEG!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
8 comments:
Ó Erla þú ofdekrar okkur með svona miklu bloggi! (en endilega láttu þetta flæða á meðan orkan leyfir)
En ég sé þig fyrir mér á hjólinu góða, gott litaval, skora á þig að sýna okkur mynd af því við tækifæri!
P.s. mér líst vel á Óperur eftir óperur eftir óperur þegar ég kem........
rassastækkunarsjúkdómurinn er annaðhvort ættgengur eða sorglega útbreiddur... (no pun intended : ))
Hlakka til að sjá fákinn fjólubleika!
nr. eitt. öll hjól þurfa nafn. ég sting hér með upp á nafninu evert
nr. tvö. það sem er mikilvægast þegar hjólað er í heimsborgum sem gera mis mikið fyrir hjólreiðafólk er að búa sér til sínar eigin reglur sem hægt er svo að fylgja og brjóta eftir hentugleika. hjóla skal þar sem henta þykir best á hverjum tíma.
En gaman að sjá að þú ert farin að blogga! Frábært að allt gengur vel og Vín er að taka (amk ágætlega) á móti þér. Ef boðið um heimsókn stendur enn eftir áramót er aldrei að vita nema ég kíki. Og að sama skapi þá er alltaf pláss fyrir þig hér í heimsborginni Nottingham:)
Hlakka til að sjá þig um jólin og fá að heyra sögur. Kemuru ekki annars heim? -Margrét
Evert... kemur tad til greina sem nafn a bumbubuann ykkar? (: Annars koma Agnes hart a moti med nofnin Edelweis eda von Trap. Eg verd ad segja ad "von" ber vissulega med ser tann elegans sem hjolinu skortir tannig ad tad gaeti baett tad upp. Hins vegar neyddist eg til ad kaupa mer edal sturtuhengi (tad er eitthvad oskemmtilegt vid ad reka berann bossann i sturtuhengi sem madur veit ekki hve margir adrir rassar hafa rekist i!). Hengid atarna er graent og gullid! Eg nefni tad her med Evert.
Magga!!! Gaman ad heyra fra ter! Hvernig gengur! Ertu komin med heillandi hreim??? Ju vid sjaumst um jolin og forum audvitad i Eyvindarana (: Bodid til Vinar stendur galopid en Mamma og pabbi verda hja mer 11-25. feb
heyrðu Erla mín, loksins kemst ég á þessa síðu, ég vissi svona eiginlega af tilvist hennar en vissi ekk slóðina eða neitt svona gáfulegt til að komast á hana en nú er hún fundin.
bara svo það sé á hreinu þá er það bannað með lögum að hjóla á gangstéttum í Austurríki!!! Ég var ekki alveg búin að ná þessu í fyrra og það endaði með því að ég var stoppuð af lögreglunni en var sleppt með áminningu! Svo ég held ég myndi bara veðja á göturnar frekar...
Hæ Erls:)
Vá síðan hvenær varst þú farin að blogga, ég bjóst nú ekki við þessu! Það er greinilegt að ég er nettengingarlaus en í dag dettur maður víst alveg út úr öllum nútímanum við slíkar aðstæður;)Annars er voða gaman að geta fylgst aðeins með hvað þú ert að gera þarna úti og ég verð að fara að kíkja oftar á netið úr þessu. Hef svoldið verið að gæla við að kíkja í heimsókn til þín eftir jól en veit samt ekki hvort eitthvað verður úr því eða ekki, mig langar bara svo mikið að hitta þig og fara með þér í HM, við erum ágætar þar saman (eða ekki...hmm).
Ég hlakka til að sjá þig um jólin:)
Bestu kveðjur,
Dórs
Post a Comment