Ýmsir vilja yfir þér drottna
og aftra þér máls.
Öðrum til bjargar átt þú að vera
andlega frjáls.
Takt'ekki niðrið of nærri þér,
það næsta gömul er saga
að lakasti gróðurinn ekki það er
sem ormarnir helst vilja naga.
Friday, January 30, 2009
Tvær ömmuvísur í viðbót
Tvær vísur í viðbót komu frá Ernu frænku í dag, hvort langamma samdi eða ekki, er ekki vitað en þetta eru yndæl heilræði (:
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
M.a.s. ég lærði þessa seinni, þessa um niðrið af ömmu Helgu. Ég hef oft hugsað um hana.
já þessi seinni er algjör snilld!
Post a Comment